Fiskur er okkar fag

FYLGSTU MEÐ

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

500 milljónir hjá Sandfelli

Sand­fell SU-75 landaði í gær á Stöðvarf­irði afla sem ýtti afla­verðmæti skips­ins fyr­ir und­an­gengna tíu mánuði yfir hálfs millj­arðs markið. Loðnu­vinnsl­an hef­ur gert út bát­inn í 10 mánuði og með lönd­un­inni í gær fór afla­verðmæti skips­ins fyr­ir þetta...

Nýr verkstjóri ráðinn

Þriðjudaginn 6. desember var Hannes Auðunsson ráðinn verkstjóri í frystihús LVF. Hann byrjar í janúar n.k. Hannes tekur við af Björgvini Hanssyni sem hefur verið hjá okkur í 11 ár. Hannes hefur verið verkstjóri hjá Þórsnesi ehf í Stykkishólmi sl. 2 ár, þar áður hjá...

Ljósafell

Ljósafell landaði í mogunn um 30 tonnum af þorski til vinnslu í frystihús LVF. Skipið fór strax aftur á sjó að löndun lokinni.

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að? Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband